fbpx

Hönnun

NÝR HEIMILISMEÐLIMUR

Mögulega smá óhefðbundin “kaup dagsins” en það mætti segja að einn draumur hafi ræst í dag þegar að þessir komu […]

AFMÆLISÚTGÁFA OMAGGIO VASANS

Í tilefni af 175 ára afmælis Kähler hefur þetta danska keramíkfyrirtæki gefið út sérstaka afmælisútgáfu af vinsæla Omaggio vasanum með handmáluðum […]

ESJA DEKOR & POP UP MARKAÐUR

Ég vona að þið hafið flest tekið eftir fjölgun á íslenskum vefverslunum undanfarið, það er nefnilega oft skemmtilegast í heimi […]

FEGURÐ EÐA NOTAGILDI?

Ein uppáhaldsspurningin mín þegar ég hef tekið viðtöl við t.d. hönnuði er hvort sé mikilvægara, fegurð eða notagildi? Oft þarf […]

HÖNNUNARHERBERGIÐ: KEPPNI

Það er dálítið skemmtileg hönnunarkeppni í gangi á vegum Fosshótels. Vöruhönnuðir, arkítektar og myndlistarkonur frá Listaháskóla Íslands keppa í hönnunarsamkeppni þar […]

NÝ VERSLUN: SNÚRAN.IS

Það var að opna ný netverslun í gærkvöldi sem heitir Snúran.is en þar er hægt að versla heilan helling af […]

NÝTT: HRÍM ELDHÚS OPNAR

Ég kíkti í dag á opnun hjá Hrím Eldhúsi á Laugarveginum, gamla búðin er þó enn á sínum stað, nýja […]

GJAFALEIKUR: MARMARI Á TÖLVUNA

Þið hafið eflaust mörg tekið eftir marmarafærslunni sem ég skrifaði fyrir nokkrum dögum síðan, en hana má lesa hér. Hún […]

LJÓS FYRIR RÓMANTÍKUSA

Hafið þið íhugað hversu fallegt þetta ljós er? Zettel’z 5 eftir meistara Ingo Maurer, konung ljósahönnunar. Hannað árið 1997 og […]

HÖNNUNARMARS: FYRIRLESTUR MEÐ CALVIN KLEIN & FLEIRUM

Ég er farin að telja dagana niður í Hönnunarmars sem mun standa frá 27.mars-30.mars. En þið?:) Dagskráin er nýsmollin saman […]