INSPIRATION

OUTFIT INSPO VOL. 6

  Afsakið fjarveruna.. ég er búin að vera í blogglægð ( það er orð, er það ekki?) Allar þessar skvísur eru innblástur dagsins Svart,hvítt, grát, brúnt og denim – minimalískt, einfalt og flott. eigið góðan mánudag! x hilrag.

INSPIRATION OF THE DAY – HAIR

Alls konar myndir af alls konar fallegu hári héðan & þaðan.. Gleðilegan miðvikudag! x hilrag.  

NÝTT MERKI Í EINVERU ♥

  Stuttermabolaperrinn ég, var alsæl í morgun þegar ég tók upp nýtt unisex merki hérna í Einveru. T-shirts, hettupeysur og beanies beint frá Austur London! Mér finnst líka mjög spennandi að fá eitthvað fyrir stráka í búðina líka – herramenn, ég tek ykkur fagnandi! úrvalið er hægt að skoða hér […]

KALDA FIRST FASHION FILM – IN FALL OUT !

    Ég BILAST yfir þessu video-i.. Þvílík fegurð ( Kalda fötin, Kolfinna og fallega landið okkar!) film – Silja Magg – föt – Kalda – módel – Kolfinna K og tónlistina gerði Úlfur x hilrag. ps. mér finnst ég alveg rosalega heppin að fá að selja uppáhalds íslenska merkið mitt […]

INSPIRATION OF THE DAY – COLORFUL

Mix af alls konar myndum, en flestar eiga þær þó sameiginlegt að vera með smá lit í. Dálítið ólíkt mér? haha. Kannski er þetta af því það sést glitta smá í sólina í dag, hver veit!? eigið góðan fimmtudag x hilrag.  

TATTOO VOL. 5 – HENDUR

ég er með spes möppu í tölvunni fyrir tattoo – Datt í hug að gera spes póst bara um hendur  – fannst það ekkert vera það margar myndir.. Oh well.. Njótið! ;-) x hilrag.

WANTED – DENIM !

  Það er alveg stórmerkilegt hvað það getur verið erfitt að finna sér gallabuxur… Eða allavega fyrir mig – ég er mjög picky. Eftir ferð til London og New York og ég er enþá í gallabuxnakrísu. Á innkaupalistanum eru nýjar gallabuxur – svartar, millibláár og svo einar “spes” x hilrag. […]

STREETSTYLE OVERLOAD.

ég elska, elska, elska að skoða streestyle myndir! Allar þessar myndir eiga það sameiginlegt að vera kósí vetrarklæðnaður. Það er nefnilega eitthvað hálf grátt og kalt úti :-( x hilrag.

X2

streetstyle inspiration dagsins! Gleðilegan fimmtudag x hilrag.

ERIN WASSON – MADEWELL SS ’14

  Það kemur kannski engum á óvart en ég elska þetta lookbook. Uppáhalds Erin – sumar – fallegar flíkur –  Ég meina.. hvað meira viltu eiginlega?  x hilrag.