fbpx

Reykjavík Fashion Journal, Author at Trendnet - Page 159 of 266

MAC á RFF #6 – Jör

Ég var eins og slefandi hundur baksviðs þegar fyrirsætur í sýningu fyrir merkið JÖR voru í förðun. Sýningin var mín […]

MAC á RFF #5 – Farmers Market

Í miðju sviðsins í sýningu Farmers Market var foss og í honum heyrðist alla sýninguna auk þess sem sætavísur á […]

Tinni á RFF

Tinni kíkti aðeins á mömmu sína í Hörpunni í dag til að fá smá að drekka <3 Dagurinn er búinn […]

MAC á RFF #4 – Huginn Muninn

Hér í Hörpu er allt að gerast – núna er smá hlé en næsta sýning sem er sýning Farmers Market […]

MAC á RFF#3 – REY

Það var Guðbjörg Huldís Kristinsdóttir sem hannaði makeup-ið fyrir REY. Falleg ljómandi húð, nude varalitur á augunum, skörp skygging í […]

MAC á RFF#2 – Andersen & Lauth

Andersen & Lauth – makeup eftir Fríðu Maríu Harðardóttur fyrir MAC <3 EH

Ein frá Andersen & Lauth

Rán frá Eskimo í dýrindis kjól frá Andersen & Lauth – það sást vel að það er kominn nýr fatahönnuður […]

MAC á RFF #1

Hér í Hörpu eru allir löngu mættir. Fyrstu makeup artistarnir mættu klukkan 7 til að stilla upp og raða vörum. […]

Mundi & RFF

Eitt af mínum uppáhalds íslensku hönnunarmerkið er merkið hans Guðmundar Hallgrímssonar sem er betur þekktur sem Mundi. Á morgun frumsýnir […]

Undirbúningur fyrir morgundaginn

Ég fékk að kíkja við í Hörpu í dag þar sem undirbúningur fyrir RFF sem fer fram á morgun er […]