fbpx

WHEN IN DUBAI..

BörnFerðalögFötFótboltiHreyfingInstagramPersónulegt

unnamed-22

unnamed-20

unnamed-14

unnamed-19

unnamed-21

 ( strax byrjaður að rífa kjaft við dómarann)

Þessi litli tveggja ára gaur elskar Hellas, fótbolta og fótboltaskó. Hann vill helst alltaf fara í skærbleiku skónum sínum á leikskólann og ef hann fengi að ráða værum við í fótbolta allan daginn, sem ég er einmitt ekki til í. Draumurinn rættist samt á Dubai en þar spörkuðu þeir feðgar á milli allan daginn, á sundlaugabakkanum, á ströndinni, í lobbýinu eða inni í verslunum. Það síðasta sem hann segir á kvöldin og það fyrsta sem hann segir á morgnanna er “palla” sem þýðir bolti á ítölsku, finnur svo boltann og sparkar honum í okkur. Eins og þið sjáið á videoinu að þá eru spyrnurnar orðnar nokkuð góðar :-)

Skórnir sem Emanuel er í á myndunum eru frá Adidas og fást í Adidasbúðinni í Kringlunni. Þeir mjög þægilegir, léttir og góðir og tilvaldir sem strigaskór fyrir sumarið – já eða í íþróttaskólann í vetur. Mér finnst líka mikill kostur hversu auðvelt er að klæða hann í þá en reimarnar eru teygjur sem eru fastar og því þarf bara að losa franska rennilásinn áður en fætinum er smellt í og hlaupið af stað!

NOW IT´S BLACK (TRUE STORY)

Skrifa Innlegg

5 Skilaboð

  1. Sonja Marsibil Þorvaldsdóttir

    3. January 2014

    Já þessir skór eru æææðii! Mjög flottir… og spyrnan náttúrulega á heimsmælikvarða!!

  2. Rósa

    3. January 2014

    Sjúkir skór. Þarf að kaupa svona á Jökulinn minn fyrir sumarið :)

  3. Tinna

    4. January 2014

    Sà stutti er ekkert smà efnilegur… Àfram Emanuel!! <3

  4. Magga

    4. January 2014

    Ótrúlega flottur !! :)

  5. Kristín Pétursdóttir

    15. January 2014

    Vá hvað guttinn þinn er duglegur að miða á pabba sinn :)