fbpx

THE SECRET: HAPPINESS

BækurTrendnet

Í framhaldi af blogginu hans Helga, 100 dagar af hamingju og póstinum hennar Theodóru, 100 hamingjudagar  langar mig að deila með ykkur skilaboðunum sem The Secret App sendi mér í gær.

Hamingja er hugarástand og val hvers og eins. Hvað vilt þú ?

unnamed

… svo sá ég þessa frábæru mynd hjá kærri facebook-vinkonu sem segir allt sem segja þarf.

1904212_671539836218057_1986077903_n

 Ég treð mér að sjálfsögðu fremst

.. og það er nóg pláss fyrir alla sem vilja vera með ;-)

KRUMMAPEYSA

Skrifa Innlegg

9 Skilaboð

 1. Hrönn

  13. February 2014

  Hvað heitir þetta app? Ég er ekki að finna það í appstore :)

  • Ása Regins

   13. February 2014

   Hæ Hrönn. Appið heitir Daily Teachings og er því miður ekki fáanlegt í íslenska App Store. Getur verið að þú sért tengd þar ?

   Ég er tengd við það ameríska en appið virðist bara vera fáanlegt þar.. því miður.

 2. Svart á Hvítu

  13. February 2014

  Akkúrat það sem ég þurfti að lesa..:) Væri alveg til í að hafa þetta app í símanum mínum!

  • Ása Regins

   13. February 2014

   Já Sveiní.. það er frábært, næstum því jafn gott og Instagram ;-)

 3. Rakel

  13. February 2014

  Þessi mynd er frábær! :)

  • Ása Regins

   13. February 2014

   já ég alveg elska hana og ætla að prenta hana út !! :-)

 4. Anna

  13. February 2014

  Þetta app er til í playstore, svona fyrir þá sem eru með android :)

 5. Sibba

  14. February 2014

  Ása love it!! Alltaf svo gott og gaman að lesa þig:):)