fbpx

THE ACAPULCO CHAIR

HeimiliHönnunÍsland

Það er eitthvað ótrúlega skemmtilegt við Acapulco stólinn frá OK Design. Þessi léttleikandi litagleði og þetta fallega form setur skemmtilegan svip á hvaða rými sem er og því hefur hann alveg hitt mig beint í hjarta stað.
“The Original Acapulco Chair® is named after the legendary Pacific resort Acapulco in Mexico. In the 50’s Acapulco was a refuge of Pacific quiet, waves, and cocktails served to Hollywood’s greatest stars on sunny terraces overlooking the Acapulco Bay. Elvis, Elisabeth Taylor and John Wayne were some of many who fell in love with Acapulco at the time.
OK Design manufactures the classic chair in Mexico ensuring a healthy environment for the workers with salaries three times minimum wage.” –  www.okdesign.dk

 

Stólinn er hægt að hafa jafnt utan dyra sem innan og því væri frábært að eiga einn, jafnvel tvo inni í stofu og draga þá síðan út þessa fáu en góðu sumardaga sem við fáum á Íslandi.

En þar sem ég hef ekki búið á Íslandi sl. sjö ár hef ég ekki hugmynd um hvort Acapulco fáist þar. Ég veit þó að hann fæst á Amazon ( sjá HÉR ), þar kostar hann tæpa 400$ og einnig á heimasíðu okdesign.dk á svipuðu verði, sjá HÉR.

Ég keypti mér alveg hvítan á heimasíðu OK design, sá á eftir að sóma sér vel inni í stofu og úti í garði á björtum sólardögum.

CURRENT CRAVING

Skrifa Innlegg

2 Skilaboð