fbpx

SVART !

HeimiliHönnunInstagramMyndirNýttPersónulegtVerona
Stækkið til að sjá betur!
Loksins pósta ég myndum af myndunum mínum sem ég lét ramma inn í svarta mismunandi ramma með svörtu kartoni. Ég var mjög stressuð að sækja þær frá innrammaranum því þetta kostaði dáldið mikið ( ég lét ramma 9 myndir ) og ég hafði aldrei séð þetta gert áður. 
En ég er mjög ánægð með útkomuna og finnst þetta koma mjög vel út ( fjúkk).
Hvað finnst ykkur ?

Hellas Verona í SERIE A

Skrifa Innlegg

9 Skilaboð

 1. Anna

  22. May 2013

  Mega flott!!!

 2. Anonymous

  22. May 2013

  fallegt!

  kv. Brynja :)

 3. Asta Sirry

  22. May 2013

  Bello, complimenti ;)
  Skemmtilega odruvisi.

 4. Anonymous

  22. May 2013

  Svakalega flott

  kv.Ella

 5. Sonja Marsibil Þorvaldsdóttir

  22. May 2013

  Geggjað! Love it! :)

 6. Thelma Hrund

  22. May 2013

  Það kæmi örugglega líka vel út að hafa einn lítinn ramma með kartoni í lit, annað hvort neon eða pastel svona afþví að ég elska það. Bara svona smá hugmynd.
  Þetta kemur mjög vel út!

  kv Thelma

 7. Thelma Hrund

  22. May 2013

  Það kæmi örugglega líka vel út að hafa einn lítinn ramma með kartoni í lit, annað hvort neon eða pastel svona afþví að ég elska það. Bara svona smá hugmynd.
  Þetta kemur mjög vel út!

  kv Thelma

 8. Anonymous

  23. May 2013

  Takk fyrir skemmtilegt blogg :)

  Mig langaði að forvitnast hvernig þú festir hillurnar upp?

  Mkv,
  Anna L.

 9. Kemur æðislega út! Nú er ég beint í það að skipta út þessu ljóta hvíta kartoni sem fylgir öllum römmum sem ég hef keypt fyrir svörtu.