fbpx

STÓLAR

HeimiliHönnun

Screen Shot 2013-10-27 at 11.16.53

 

 

Þegar ég fletti í gegnum Pinterest og Tumblr síður í leit að inspiration fyrir heimilið rek ég alltaf augun strax í stólana á myndunum því mér finnst þeir skipta sköpum fyrir heildarsvip heimilsins. Eru þið ekki sammála því ?

Ef ég ætti alla peninga heimsins myndi ég fylla húsið mitt af þessum stólum hér að ofan. Ég á einn af þeim og því eru bara sex eftir !

Það kostar þó ekkert að horfa á þá og láta sig dreyma, það er góð byrjun ;-)

COS

Skrifa Innlegg

4 Skilaboð

 1. Anna

  27. October 2013

  Ég elska bloggið þitt!! Allt sem þú setur inn er guðdómur!

 2. Sólrún

  28. October 2013

  … og ég með einn í láni hahah! Yes – stólar eru málið ;)

 3. Irmý Ósk

  30. October 2013

  Ef ég gæti og mætti myndi ég fylla heimili mitt af stólum! Er stólaSJÚK :)