fbpx

RANNSÓKN VIÐ BRUNEL HÁSKÓLANN: THE ULTIMATE WORKOUT PLAYLIST

FötHreyfing

Mig er stórlega farið að vanta nýja tónlist fyrir ræktina en lögin sem ég hef í símanum mínum núna eru við það að drepa mig. Ég spurði því facebook vini mína hvaða tónlist þeir væru að hlusta á í ræktinni og fékk nokkrar góðar ábendingar. Ein vinkona mín bjargaði síðan deginum þegar hún benti mér á grein á dailymail.co.uk þar sem fjallað er um rannsókn sem íþróttasálfræðingar við Brunel háskólann í London gerðu. Þeir vilja meina að röng tónlist í ræktinni geti beinlínis komið í veg fyrir góðan árangur og hafa sett saman playlista sem þeir segja að sé sá besti og ætti að skila okkur sem bestum árangri. Fyrir áhugasama er hægt að lesa meira um rannsóknina hér.

Screen Shot 2014-01-14 at 11.17.57

 Nú sit ég og sæki þessi lög á iTube ( mjög sniðugt app sem Karen Lind bloggar um hér ) og svo hlakka ég til að sannreyna þessa rannsókn seinna í dag :-)

.. auk þess get ég ekki beðið eftir að fá vorlínu NIKE 2014 í hendurnar !

1525484_509443215836823_1335327173_n

1524866_509443192503492_806066455_n

1530301_509443139170164_1054321425_n

1185483_507827295998415_2069787898_n

1505204_509443209170157_1837670711_n

1525700_509442745836870_306256253_n

1609684_509442779170200_1042930001_n

… væntanlegt í verslanir heima á Íslandi í þessari viku, sjá meira hér.

VÁ !!

STÆLTAR HENDUR

Skrifa Innlegg

11 Skilaboð

  1. Karen Lind

    14. January 2014

    Hahaha… ég er búin að vera með sama playlista forever og ég er að bilast… ég slekk frekar á þessu en að hlusta, og nýt þess að hlusta á andardrætti annarra og stunur karlmannanna. Fyndið að þú bloggir um þetta því ég var að ræða sama atriðið við systur mína og hún benti mér á svo frábært app til að ná í tónlist- ég ætla að blogga um það seinna í dag!

  2. Kristjana

    14. January 2014

    Snilld! …væriu til að í að deila playlistanum á youtube?

  3. Erna Valborg

    14. January 2014

    Vá æði! Var einmitt að spyrja vinkonur mínar um tónlist í dag þar sem minn playlisti er orðinn svolítið þreyttur svo þetta kom á besta tíma. Takk! :)

  4. Þyrí

    14. January 2014

    hahah þetta var einmitt umræðuefnið í ræktinni minni í morgun!

  5. Andri Þorvalds

    14. January 2014

    Ekki frá því að ég myndi skilja þennan lista eftir sem sjálfmorðsnótu

  6. Sonja Marsibil

    14. January 2014

    Hahaha – èg er svo ósammála þér Andri með listann!! Mig langar í ræktina þegar ég les yfir hann!!

  7. Ása Regins

    14. January 2014

    hahahah.. já þú segir nokkuð Andri. En fólkið þitt vissi þá amk hvað þú varst að gera síðustu mínúturnar… teygja, aerobic, cardio og warm down. Það væri kannski huggun í því..

  8. Anonymous

    15. January 2014

    ójá!!!!! nýja línan er OSOM!!!! ég á ekkert eftir að fá útbogað !

  9. Anonymous

    15. January 2014

    kv. Brynja :D

  10. Sólrún

    15. January 2014

    Tryllað vesti !