PABBI ÁRSINS MEÐ KERRU ÁRSINS Á ÖXLUNUM
Pabbi ársins í action. Eftir sjö klukkustunda ferðalag frá Dubai skellir hann 17 kg barninu á hestbak, kerrunni góðu á axlirnar og rúllar svo 50 kílóa töskunum okkar út í bíl eins og ekkert sé. Sjáið þennan snilling, hann er dásamlegur. Ég hélt samt alveg líka á tveimur þungum töskum…
Skrifa Innlegg