fbpx

IT´S GREEN

MaturMyndir

Ég hef alltaf elskað grænan lit. Ég held að ástæðan fyrir því sé að mamma sagði alltaf við mig að ég ætti að klæða mig í grænt, það passaði svo vel við húðlitinn minn og grænu augun. Mömmur ljúga að sjálfsögðu ekki og því hef ég alla tíð leitað mikið í grænan lit og þá sérstaklega í yfirhöfnum – og svo seinna fyrir heimilið.

Ef ég ætti svalir eða garð þar sem ég gæti gróðursett pottablóm myndi ég fylla mismunandi potta af mismunandi grænum plöntum og trjám. Keramik brúnir, svartir og hvítir pottar væru þeir sem ég myndi helst nota en af öllum stærðum og gerðum. Það kemur sérstaklega vel út eins og þið sjáið á nokkrum myndum hér að ofan, en endilega veitið þeim sérstaklega athygli og fáið hugmyndir fyrir garðinn og/eða heimilið ykkar í leiðinni.

Einnig eru tvær myndir þar sem kryddjurtum hefur verið komið fyrir í trékössum, það er alveg æðisleg lausn fyrir þá sem vilja rækta sína eigin krydd í sumar.

The color green is the color of balance, harmony and growth.

This is the color of balance and harmony. From a color psychology perspective, it is the great balancer of the heart and the emotions, creating equilibrium between the head and the heart.

From a meaning of colors perspective, green is also the color of growth, the color of spring, of renewal and rebirth. It renews and restores depleted energy. It is the sanctuary away from the stresses of modern living, restoring us back to a sense of well being. This is why there is so much of this relaxing color on the earth, and why we need to keep it that way.

Green is an emotionally positive color, giving us the ability to love and nurture ourselves and others unconditionally. A natural peacemaker.

Ef þið hafið sérstakar óskir að “inspiration” póstum að þá megið þið endilega skilja eftir komment og ég finn myndir við hæfi.

RÓMANTÍSKT GETAWAY

Skrifa Innlegg

5 Skilaboð

  1. Katla

    23. May 2014

    Elska moodboard bloggin þín :) Svo flink í að skapa góða stemningu!

  2. Hildur Ragnarsdóttir

    23. May 2014

    elska myndirnar sem þú velur saman ása – virkilega skemmtilegar póstar

    kv. inspiration perrinn

  3. Tinna

    24. May 2014

    Þetta eru svo svakalega flottar myndir hjà þér Àsa!!! Kemur sér vel fyrir mig, er einmitt í þessum hugleiðingum með pallinn… Mig vantar hugmyndir af garðhúsgögnum, langar í legubekk, borð úr rekavið og einhverja skemmtilega stóla við :)
    Græna blómaþyrpingin er æði <3

    Kv. THA

  4. Ella

    24. May 2014

    Ahh æði..maður finnur bara ferskleikann af því að skoða þessar myndir :-)

  5. Vera

    25. May 2014

    Elska elska ELSKA færlslurnar þínar !