fbpx

DRESS TO IMPRESS Á MENNINGARNÓTT

FötÍsland

Hvað segið þið um oversized kápu og strigaskó á Menningarnótt ?

Munið svo að taka pinnahælana með í töskuna, þeir setja punktinn yfir i-ið þegar líða tekur á kvöldið.

Þeir sem hlaupa hálft eða heilt maraþon eru  þó löglega afsakaðir, þeir þurfa enga pinnahæla því medalían er auðvitað flottasti fylgihluturinn ;-)

NÝTT FYRIR HEIMILIÐ: MUUTO STACKED SHELF SYSTEM

Skrifa Innlegg

7 Skilaboð

 1. Anonymous

  22. August 2014

  Veistu hvar er hægt að kaupa svona kápur?

  • Ása Regins

   22. August 2014

   Hæhæ.. ég er ekki alveg nógu vel að mér í íslensku búðunum en eftir að hafa kynnt mér málið var mér sagt að mögulega væru þær til í Gallerí17 (frá Moss), í Zöru, VeroModa, Lindex og GK (one hundred). Vonandi finnuru eina góða fyrir haustið/veturinn :-)

 2. Adda Soffía

  15. September 2014

  fyrir hávöxnu skvísurnar þá sá ég eina dökkbláa í h&m um helgina. ég er 164 og hún var eiginlega stærri en ég haha. mjög girnó og góð fyrir veturinn

 3. Guðrún

  23. September 2014

  sakna þess að fá ekki pósta hér frá þér..

 4. Hrönn Hilmarsdóttir

  16. October 2014

  Ég sakna þess líka !!

 5. Katrín

  25. October 2014

  Og ég líka

 6. Eva

  26. October 2014

  Sama hér!