fbpx

Arnhildur Anna

ÓSKALISTINN MINN ÚR WODBÚÐ

Færslan er unnin í samstarfi við Wodbúð

Góðan daginn!

Til að auðvelda jólagjafavalið þá langar mig að koma með nokkrar hugmyndir. Ég tók saman vörur frá Wodbúð sem ég á og mæli með eða langar að eignast :)

  1. ICIW æfingabuxur – grænar. SNILLDIN við þessar buxur er að þú getur klippt neðan af þeim eins og þér hentar :) Algjör snilld fyrir þær sem þurfa á því að halda! Ég var að eignast svona svartar og ég elska þær strax. Þær skerast ekki inn í mittið…þið skiljið sem skiljið

2. Æfingabrúsi. Ég elska að drekka úr mínum brúsa og er alltaf með hann á mér! Hann heldur vatninu köldu/ heitu í langan tíma :)

3. Vikuplan! VÁ hvað ég þarf á þessu að halda… Algjör snilld fyrir óskipulagspésa eins og mig

4. Æfingateygjur. Mér finnst must að eiga svona teygjur í heimagymmið og svo þegar gymmin opna tekuru þær með þér í töskuna :) Æfingamöguleikarnir eru trilljón!

5. Nike Romaleos lyftingaskór – Fyrir lyftingakonuna þína. Hef heyrt að þeir séu geggjaðir en hef ekki prófað sjálf :)

6. AIM’N high support æfingatoppur – þennan topp þurfa allar konur að eiga :) Heldur ótrúlega vel og ég hef ekki notað annan topp síðan ég eignaðist mína…

7. AIM’N stuttbuxur – Væri mjög til í að eiga þessar heima á æfingu. Svo eru þær geggjaðar á litinn og mjög góðar fyrir næsta sumar :)

8. AIM’N hlírabolur – Miðað við hvað ég elska toppana mikið þá langar mig sjúklega að eignast þennan bol yfir! Og hann er í stíl við stuttbuxurnar omg

9. Nike Zoom Fly 3 hlaupaskór – Ég hleyp ekki mikið en geri það stundum! Hef heyrt frábæra hluti um þá og finnst þeir líka svo svo flottir :)

10. ICIW langermabolur – Ég eeelska að æfa í langermabolum og finnst þessi geggjaður. Hann væri fullkominn í safnið mitt amk!

 

Mæli með að fylgja wodbúð á instagram og skoða heimsíðuna þeirra :)

Þar fást allskonar sniðugar vörur sem henta vel með í jólapakkann!

Bestu kveðjur

Arnhildur Anna xxx

MAKE YOUR MUSCLES HAPPY TODAY

Skrifa Innlegg

Skilaboð 1