fbpx

Arnhildur Anna

MAKE YOUR MUSCLES HAPPY TODAY

…og beinin og andlegu heilsuna og hjartað og allt saman!

Ég mæli svo innilega með að fylgja einhverju æfingaplani, setja uppáhalds playlistann þinn í gang og hreyfa þig í dag! Lyfta, út að hlaupa, út að labba með vinkonu, æfingar heima í stofu… bara eitthvað sem lætur þér líða vel :)

Ef þig vantar hugmynd þá var þetta mín morgunæfing. Tók alls ekki langan tíma og rífur í ef þú hvílir ekki of lengi á milli setta.

Ps. Ef þú ert með lóð heima…Prófaðu að challenge-a þig og hafa þau aðeins þyngri en vanalega :) You can do it!!

Upphitun að eigin vali

4 hringir af:

– Afturstig til hliðar m/ handlóðum x16

– Framstig m/ handlóðum x16

– Good morning m/ teygju undir iljunum x20

4 hringir af:

– Bicep curls x12

– Tricep pressur x12

– Lats pull /liggjandi á gólfi x20

Malli

– Toe touches

– Knee touches

– Thigh touches (í alveg flatri stöðu)

20-15-10-5

 

 

Dagurinn þinn verður miklu betri fyrir vikið :)

Bestu helgi xxx

Arnhildur Anna

MAIKA'I BOOZT HEIMA

Skrifa Innlegg