…og beinin og andlegu heilsuna og hjartað og allt saman!
Ég mæli svo innilega með að fylgja einhverju æfingaplani, setja uppáhalds playlistann þinn í gang og hreyfa þig í dag! Lyfta, út að hlaupa, út að labba með vinkonu, æfingar heima í stofu… bara eitthvað sem lætur þér líða vel :)
Ef þig vantar hugmynd þá var þetta mín morgunæfing. Tók alls ekki langan tíma og rífur í ef þú hvílir ekki of lengi á milli setta.
Ps. Ef þú ert með lóð heima…Prófaðu að challenge-a þig og hafa þau aðeins þyngri en vanalega :) You can do it!!
Upphitun að eigin vali
4 hringir af:
– Afturstig til hliðar m/ handlóðum x16
– Framstig m/ handlóðum x16
– Good morning m/ teygju undir iljunum x20
4 hringir af:
– Bicep curls x12
– Tricep pressur x12
– Lats pull /liggjandi á gólfi x20
Malli
– Toe touches
– Knee touches
– Thigh touches (í alveg flatri stöðu)
20-15-10-5
Dagurinn þinn verður miklu betri fyrir vikið :)
Bestu helgi xxx
Arnhildur Anna
Skrifa Innlegg