fbpx

Arnhildur Anna

GÓÐ HEILSURÁÐ FYRIR HÁTÍÐARNAR

Góðan daginn fallega fólk og gleðilega hátíð <3

Ég þekki það vel sjálf að það getur verið erfitt að halda sér í rútínu í jólafríinu og það getur verið svo auðvelt að bara “missa það” ….og þá líður sko engum vel.

Hér eru nokkrar hugmyndir frá mér til ykkar:

  • Hreyfðu þig (haltu æfingaplaninu eða bjóddu skemmtilegu fólki í göngutúra)
  • Drekktu vatnsglas fyrir hverja máltíð 
  • Borðaðu ávexti og grænmmeti (það er mandarínu season svo það er auðvelt) 
  • Borðaðu jafn og þétt yfir daginn (hver kannast ekki við að vilja spara sig fyrir fyrir kvöldmatinn osfrv) 
  • Plís ekki fá samviskubit yfir því að borða óhollt.. það er algjört mood kill svona um jólin 

Ps. það var SVO falleg veður í dag… Vantar bara snjóinn!

Annars bara hafið það sem allra allra best og knúsið jólakúlurnar ykkar xxx

Arnhildur Anna xx

ÓSKALISTINN MINN ÚR WODBÚÐ

Skrifa Innlegg