fbpx

Arnhildur Anna

ÆFING DAGSINS & ARMBEYGJU CHALLENGE

Góðan og blessaðan! Ef þig vantar hugmynd að æfingu þá er ég með eina fyrir þig :) Og smá challenge…

Þessi kemur frá meistara Katrínu Tönju xoxo. Það sem þú þarft: Tvö handlóð. (ég notaði tvö 15kg)

5 umferðir 3:00 min ON/ 1:00 min OFF

  • 6 burpees
  • 8 squat clean
  • 10 hopp yfir handlóðin

Mæli með appinu WOD timer!

Ekki slæmt að æfa úti í þessu sturlaða veðri!

SVO.. armbeygjuchallenge!

  • Á fyrstu mínútu: 1 armbeygja
  • Á annarri mínútu : 2 armbeygjur
  • Á þriðju mínútu: 3 armbeygjur
  • osfrv….

Settu á geggjaðan playlista og fáðu einhvern með þér í þessa veislu. Ég sver að þetta mun svíða hahah.. Mikilvægt að klára allar armbeygjurnar á síðustu mínútunni svo að sú mínúta telji.

Minn tími: 18 mín. Mig langar að heyra frá ef þið prófið 8)

Arnhildur Anna xoxo

HUGMYNDIR AÐ ÆFINGUM FYRIR ÞIG

Skrifa Innlegg