Ég er búin að fá nokkrar spurningar um buxur sem að ég var í á RFF. Mig langaði lengi í víðar leðurbuxur áður en að ég eignaðist þær og það má segja að ég hafi leitað út um allt en endaði á því að taka þröngar leðurbuxur í Morrow í XL sem að kom mjög vel út. Eini gallinn er að ég verð að vera í bol yfir því þær eru ekki mjög flottar að ofan í þessari stærð!


irenasveins
Skrifa Innlegg