Í dag rölti ég um miðbæ Reykjavíkur með Óla í tilefni dagsins. Ein af búðunum sem ég kom við í var GK og það fyrsta sem ég sá í glugganum var þessi fallega peysa frá Stellu McCartney. Alltof flott, og lúkkar betur í alvöru en á myndum!

Fleiri cravings frá Stellu:




Ég þyrfti þó örugglega að vera aðeins lengri til þess að geta verið í þessum tveim buxum. En manni má alveg dreyma!
irenasveins
Skrifa Innlegg