fbpx

Þessir eru á leiðinni til mín, keyptir á ASOS marketplace. Ég hef pantað þaðan þrisvar og alltaf verið sátt með vörurnar sem ég hef fengið en þær eru allar frá mismunandi seljendum. Fyrir þá sem ekki vita þá er ASOS marketplace hliðarsíða ASOS þar sem minni búðir og merki/seljendur geta selt vörur sínar í gegnum ASOS, sjálfstætt. Þar er að finna fullt af vintage fötum, litlum nýjum merkjum og einnig ný föt sem að fólk er að selja.

Er búin að vera að leita mér af hvítum skóm sem að ég get notað hversdags og pínu fínt líka, finnst þessir fullkomnir í það! Vonandi eru þeir eins fínir og á myndinni – ég bíð spennt :-)

irenasveins

XL CHAIN

Skrifa Innlegg