


Þessir eru nýjastir í safnið! Þeir heita Mulder og eru frá Jeffrey Campbell. Nauðalíkir Stellu McCartney skónum en þessir eru aðeins hærri og með trébotni – plús það að þessir kosta 22.000 en hinir yfir 100.000!
Það kom mér á óvart hvað þeir eru háir miðað við myndirnar en það er í lagi þar sem þeir eru ekki óþægilegir. Ég er ekki mikið fyrir að vera á himinháum hælum en geri það við sérstök tilefni :)
irenasveins
Skrifa Innlegg