
Miista Ava Tortie Black

Miista Yolanda Burgundy
Nú fer mig að vanta nýja skó, bæði hversdags og sandala fyrir sumarið. Mig langar í þessi bæði pör frá Miista. Ég elska scary spice lookið á efra parinu, mega 90s fýlingur. Væru örugglega mega flottir í sumar en ég hugsa að það væri líka kúl að vera í einhverjum chucky sokkum við þá. Neðra parið er aðeins venjulegra, chelsea leðurboots með smá platformi. Er að fýla litinn og týpuna mjög vel en er ekki alveg viss um þennann saum fyrir neðan teygjuna, pínu skrítinn.
Nokkrir fínir sandalar sem ég væri líka til í að eiga:

River Island

Jeffrey Campbell Cake

Miista Rachel Lavender

Jeffrey Campbell Falk
irenasveins
Skrifa Innlegg