Hér er listi yfir hluti sem mig myndi langar í fyrir sumarið, bæði til þess að vera í hérlendis þar sem hitinn er kannski ekki mega hár og svo erlendis þar sem hitinn getur verið 30°.
Hattar. Bæði sporty og svo fedora hattar. Hér eru tveir næs:

Wood Wood Fishers Hat Logo

Asos Wide Brim Felt Fedora Hat
Þunnir síðir jakkar eða peysur. Must!!
Monki Jana Knitted Cardigan

Monki Juni Coat

Monki Lana Blazer
Stórir einfaldir bolir í beinu sniði. Einskonar “boyfriend tee”. Mikilvægt að eiga bæði svartann og hvítann. Ég myndi taka bolina mun stærri en þeir eru á módelunum þannig hægt væri að vera berleggja í þeim.

Asos Boyfriend T-shirt

Asos Tall Boyfriend T-shirt
Þegar kemur að töskum er ég hrifnust af bumbags og fringe töskum. Bumbags fyrir öll tilefni og fringe töskur fyrir aðeins meira spes.

Wood Wood Bumbag Marblecamo Army

H&M Suede Clutch

Zara Fringed Leather Shopper
Stuttbuxur í hitanum. Hér eru nokkrar fínar en samt mispraktískar.

H&M Suede Shorts

River Island Basketball Shorts
Part 2 er væntanlegur þegar ég hef tíma!
irenasveins
Skrifa Innlegg