Áttu eftir að velja jólagjöf fyrir hann, fyrir hana, fyrir heimilið, fyrir barnið?
Á vef Miðstöðvar hönnunar og arkitektúrs finnum við frábæran lista sem Trendnet uppgötvaði á dögunum og endurbirtir nú með stolti – hér höfum við verslanir sem selja íslenska hönnun. Úrvalið er einstakt og úr miklu að velja en stundum má minna sig á hvað í boði er? Veldu nú það sem að þér þykir best …
Trendnet mælir sérstaklega með íslenskum jólapökkum undir tréð þetta árið!

66°Norður

VARMA

AS WE GROW

MAGNEA

Bjarni Sigurðsson

HAF STUDIO ..

AGUSTAV ..

Former ..
-
Hringa ..
Við hvetjum alla til að kynna sér fjölbreytt og gott úrval íslenskrar hönnunar. Takk Miðstöð hönnunar og arkitektúrs fyrir að búa til þennan dýrmæta lista.
Áfram Ísland!
//TRENDNETPrologus
Skrifa Innlegg