fbpx

TRENDNÝTT

NÝTT FRÁ GUSGUS: Love is Alone

FÓLK

Það styttist í helgina og þetta lag er að fara að fleyta okkur enn nær henni – takk fyrir framlagið GUSGUS! Lagið er uppá 10 að mati Trendnet og myndbandið er eitursvalt. Stemningin er einmitt eitthvað sem við þurftum á að halda þessum tíma… pressið á PLAY.

Director: Arni & Kinski í samstarfi við Hrafnhildur “Raven” Hólmgeirsdóttir
Concept: Hrafnhildur “Raven” Hólmgeirsdóttir
Editor: Gareth McEwen
Stílisti: Ellen Lofts
Makeup: Sunna Björk Erlingsdóttir

Þeir GusGus félagar minna okkur smá á Braking Bad félagana Walter White og Jessie, ætli innblásturinn komi þaðan?

//
TRENDNET

HEIMSÓKN Í COBRA

Skrifa Innlegg