Það var ljúf stemningin í Baum und Pferdgarten þegar Elísabet okkar Gunnars bauð uppá kaffi og croissant í verslun þeirra á Garðatorgi. Sumarlína danska tískumerkisins var í fókus og vakti lukku gesta. Elísabet sagði okkur meira frá viðburðinum – HÉR.
Hverjir voru hvar? Hlín Arngríms fangaði stemninguna skemmtilega –

Drottningar Normsins: Eva og Sylvía

Erna Hrund, Birta og Svana Lovísa


Helgi Ómars og Sylvía

AndreA <3

Ásta, rekstrarstjóri Baum og Guðrún Helga fatahönnuður


Systurnar Sóllilja Tinds og Maja Mist


Ásta og Vera klæðast kjólum úr sumarlínunni, fást: HÉR


Ég get svo svarið það að þessi loðni vinur fékk ekki boðskort, en hann var vinsæll meðal gesta í verslun

Ljósmyndarinn Anna Kristín

Hvíti gallinn er að sjálfsögðu úr sumarlínu Baum Und Pfergarten, Fæst: HÉR

Verslunarstjórinn hún Vera

Sigríður og Hildur Sif

Anna Kristín og Guðrún Helga

Hildur Sif

Erna Hrund og Helgi Ómars

Mikið er gaman þegar fólk kemur saman. Highlights á Instagram HÉR.
//TRENDNET
Skrifa Innlegg