fbpx

TRENDNÝTT

HILDUR GUÐNADÓTTIR Í SÖGUBÆKUR GOLDEN GLOBE

Tónskáldið Hildur Guðnadóttir vann í nótt Golden Globe verðlaunin fyrir tónlistina í kvikmyndinni JOKER. Til hamingju Hildur og til hamingju Ísland!

Hildur komst einnig í sögubækur verðlaunanna þar sem hún er fyrsta konan til vinna þessi verðlaun ein fyrir frumsamda tónlist, en áður ein kona, Lisa Gerrard, hlotið verðlaunin ásamt kollega sínum, Hans Zimmer, fyrir tónlistina í kvikmyndinni Glatiator árið 2000.

Hildur var orðlaus í ræðu sinni og þakkaði leikstjóranum fyrir traust og trú á sér, þá þakkaði hún aðalleikaranum Joaquin Phoenix fyrir ótrúlega frammistöðu sem hafi auðveldað hennar vinnu til muna. Að lokum þakkaði hún síðan fjölskyldu sinni og sérstaklega syni sínum Kára – “þessi er fyrir þig!”.

Tónlistin í myndinni er hreint út sagt mögnuð og ekki alltaf sem tónlistin spilar svo stórt hlutverk. Við látum fylgja með okkar uppáhalds senu þar sem Jokerinn dansar af list, laus við allar áhyggjur –

ÁFRAM ÍSLAND!

//TRENDNET

 

KERTASNÍKIR FÆRIR ÓGLEYMANLEGA UPPLIFUN Í SVÍTUNNI Á HÓTEL GEYSI

Skrifa Innlegg