Sjöstrand á Íslandi deilir með okkur dásamlegri uppskrift af heitu súkkulaði sem er tilbúið á aðeins fáeinum mínútum. Drykkur sem kemur okkur í jólaskapið!
Flestir nýta Sjöstrand mjólkurflóarann til að búa til sinn uppáhalds kaffibolla á einfaldan hátt – en það sem færri vita er að hann er einnig kjörinn til að gera heitt súkkulaði.
Fólk getur valið sitt uppáhalds súkkulaði í verkið. Til að gefa ykkur hugmyndir voru sérfræðingarnir hjá Omnom fengnir til að koma með nokkrar uppástungur úr sínu úrvali í verkið. Þau mældu mest með Tanzania 70% súkkulaðinu og bættu við að Dark Milk of Tanzania og Milk of Nicaragua myndu einnig henta fyrir þá sem vildu ljósara súkkulaði. Að lokum tóku þau fram að Caramel + Milk súkkulaðið væri málið fyrir mestu sælkerana.
Í desember fylgir Tanzania 70% súkkulaði með öllum Sjöstrand flóurum á heimsíðu Sjöstrand á Íslandi – frekari upplýsingar HÉR.
Uppskriftin er sáraeinföld:
?Brjótið niður súkkulaði í nokkuð fína bita (ca. 50 gr.)
⚙️Skiptið um þeytara í flóara – notið þann einfalda sem finna má í loki
?Hellið mjólk í flóara upp að efra striki (ca. 3 dl.)
?Setjið flóarann í gang (ca. 2 mín)
? ET VOILA !
https://www.facebook.com/sjostrandiceland/videos/2528269860788507/?t=13
//TRENDNÝTT
Skrifa Innlegg