fbpx

TRENDNÝTT

HAUSTIÐ FRÁ ACNE STUDIOS HEILLAR

Acne Studios sýndi á dögunum haustlínu sína á tískuvikunni í París. Línan var afar vel heppnuð og endurspeglaði það sem vörumerkið stendur fyrir. Fáguð klæði, sjáfstraust, “volume”, klassískar leður flíkur og það var smá chic og 80’s blær yfir öllu saman.

Listrænn stjórnandi, Jonny Johansson, lýsti innblæstrinum á bakvið línuna að þeir væru að leita af leið fyrir ungar konur að klæða sig eins og eldri og þroskaðar konur gerðu þegar hönnuðurinn var barn – á níunda áratugnum. Hann var með Helmut Newton í huga og hugsaði um vinkonur sonar sína, hvernig hægt væri að finna eitthvað samband á milli þroskaðs stíl áttunda áratugarins og því sem æskan klæðist í dag – þó það sé himinn og haf á milli.

Mjög áhugaverð pæling og þeim tekst vel til…

Thierry Mugler drakt mynduð af Helmut Newton

Acne Studios AW2019 

 

//
TRENDNET

Bradley Cooper mætti óvænt upp á svið

Skrifa Innlegg