fbpx

TRENDNÝTT

ELDUM RÉTT Á AFMÆLI: LEYNIST FERÐAVINNINGUR Í ÞÍNUM MATARPAKKA?

KYNNING

TIL HAMINGJU MEÐ AFMÆLIÐ, ELDUM RÉTT.

Eldum rétt
fagnar fimm ára afmæli með stórskemmtilegum leik. Þeir sem kaupa matarpakka frá Eldum rétt fram til 16. maí fá gómsætan glaðning frá Hafliða Ragnarssyni, konfektgerðarmeistara og einnig munu þrír veglegir vinningar leynast í matarpökkum næstu daga.

Við mælum með að lesa áfram ..

Hafliði hefur útbúið sérstaklega þrjár súkkulaðiplötur, eina gullhúðaða, eina silfurhúðaða og eina brons. Þessum plötum verður stungið ofan í matarpakka af handahófi og innihalda þær stórglæsilega vinninga. Sá sem finnur bronsplötu í pakkanum sínum hefur unnið gjafabréf í Snúruna að andvirði 70 þúsund krónur, sá sem finnur silfurplötuna hefur unnið gistingu í Deluxe herbergi fyrir tvo með fjögurra rétta sælkerakvöldverði á Hótel Húsafelli og sá sem finnur gullplötu í matarpakkanum sínum hefur unnið flug og gistingu fyrir fjölskylduna á draumaeyjunni Krít í 12 daga.

KYNNIÐ YKKUR HVAÐA RÉTTIR ERU Í BOÐI ÞESSAR VIKURNAR: HÉR

TRENDNET GEFUR HEPPNUM LESENDUM MATARPAKKA Í SUNNUDAGS GLAÐNING DAGSINS: HÉR


Eldum rétt gerir eldamennskuna skemmtilega. Þú færð hollar og góðar uppskriftir til að elda heima ásamt ferskum hráefnum í réttu magni beint heim að dyrum. Þú sleppur við þá hvimleiðu spurningu ,,hvað er í matinn?”
Takk fyrir að einfalda líf okkar síðustu árin. TIL HAMINGJU MEÐ AFMÆLIÐ, ELDUM RÉTT! Svona á að fagna afmæli ..

//
TRENDNET

VIDEO: SJÁÐU KIM KARDASHIAN WEST & KYLIE JENNER UNDIRBÚA SIG FYRIR MET GALA

Skrifa Innlegg