fbpx

TRENDNÝTT

BIEBER EINMANA OG EINLÆGUR Í SATURDAY NIGHT LIVE

FÓLK

Justin Bieber átti fallega framkomu í beinni frá New York í síðustu viku. Þar flutti hann lagið Lonely með mikilli innlifun hjá Saturday Night Live, þetta er í þriðja sinn sem söngvarinn kemur fram í þessum virta sjónvarpsþætti.
Við mælum með að pressa á PLAY fyrir gæsahúð.

//
TRENDNET

Aðventa komdu fljótt - þessi askja fer í sölu í vikunni

Skrifa Innlegg