fbpx

TRENDNÝTT

AVOLT – Rafmögnuð jólagjöf sem hentar hreinlega öllum

KYNNING

Avolt sænskt vörumerki sem tók þessa vöru sem við þekkjum öll, fjöltengið, og færði því fallega, klassíska og tímalausa hönnun. Avolt fjöltengin eru einstaklega glæsileg og koma í 6 skemmtilegum litum.

Fyrir heimaskrifstofuna, í unglingsherbergið, á náttborðið, í eldhúsið, undir skrifborðið – Avolt er frábær jólagjöf sem hreinlega allir hafa not fyrir.

Fjöltengin hafa að geyma frábæra kosti:
– 3 innstungur
– 2 usb tengi
– Innbyggður segull
– 1,8 m snúra

NÝTT – AVOLT HLEÐSLUSNÚRA

Nýjasta viðbótin frá Avolt er usb hleðslusnúra í sama lit og ferningarnir. Snúran er fallega hönnuð, 1,8 m að lengd og passar fullkomlega við Avolt fjöltengið.

Þið finnið Avolt vörurnar á avolt.is, í verlslunum Epal og hjá Nova.

//TRENDNET

NÝ VÖRULÍNA FRÁ 66°NORÐUR SEM ER HANDGERÐ Á ÍSLANDI

Skrifa Innlegg