Mílanó

FERÐALÖGPERSÓNULEGT

Við Heiða Birna skruppum í helgarferð til Mílanó en þar býr vinkona okkar Berglind Óskars (@berglindo – mæli með að fylgja henni á instagram). Það er ótrúlega gott og gaman fyrir sálina að fara í ferð með vinkonum sínum. Þetta var í fyrsta sinn sem ég fór frá dóttur minni & það var nú bara ekkert mál. Ég hef oft heyrt mömmur tala um að þeim finnist það erfitt en ég upplifði það ekki sem betur fer. Það skiptir mig sköpum að ég haldi áfram að vera ég og svona vinkonuferð er hluti af því.

Ég verslaði lítið.. fallegan dúsk á handtöskurnar mínar, pils (ég sem er aldrei í pilsi), belti, skó og sjúklega flottan biker leðurjakka á hreint út sagt fáranlega góðu verði. Ég á einn nú þegar sem kostaði 40 þúsund krónur en þessi er svo miklu flottari og betri í sniðinu, og hann kostaði ekki nema 14 þúsund krónur.. ég skil ekki af hverju hann var svona ódýr.

TAKE ME BACK

Knús á línuna..

instagram @kaarenlind
snapchat @karenlind

HIÐ LJÚFA..

InstagramMyndirPersónulegtVerona

unnamed-9

unnamed-8

unnamed-3

unnamed-4

unnamed-2

1454774_10152054120279793_283390574_n

Emanuel fékk sleikjó, minion gasblöðru og að skylmast við riddara á Piazza Bra í tilefni tveggja ára afmælisdagsins, sem var í gær.

.. og við Emil fórum í jólagjafaleiðangur til Mílanó í dag.

La bella vita !

Afsakið hvað þetta er svarthvítur póstur, sá næsti verður talsvert lítríkari ;-)