LAUGARDAGS ROADTRIP:

FERÐALÖGHUGMYNDIRLÍFIÐ

Á laugardaginn fór ég með vinkonum mínum í smá roadtrip en við fórum í Gömlu Laugina á Flúðum og fengum okkur að borða á Friðheimum. Ég hef farið einu sinni áður í Gömlu Laugina og er mjög hrifin að þeirri laug, þetta var þó fyrsta skiptið mitt í Friðheima og vá! Súpan þar er æðisleg & ég mæli sjúklega mikið með henni!

Ég er mikið fyrir að taka stutt roadtrip um Ísland & hlakka til að deila með ykkur fleiri hugmyndum en hér að neðan geti þið séð hvað hvert & eitt kostaði.

xÞað kostar 2.800 kr í Gömlu Laugina á Flúðum.
Þessi æðislega máltíð kostaði mig 2.290 kr – en það er frí áfylling á bæði súpunni & brauðinu. Kemst ekki yfir þessa súpu, hún var alltof góð!! Endilega fylgist með mér á Instagram: @sigridurr, & einnig á Snapchat undir nafninu siggamaggaimg_9863

SECRET LAGOON:

LÍFIÐ

Um daginn fór ég á Flúðir með Gumma kærasta mínum og við kíktum í Secret Lagoon, sem er fræg náttúrulaug á Flúðum. Laugin er einnig oft kölluð Gamla laugin. Laugin var hlý, notarleg og umhverfið í kringum hana var mjög skemmtilegt & fallegt.

/ Sundbolurinn fékk ég í Topshop í Kringlunni, en hann er úr sundfatalínu Kendall + Kylie.

x

sigridurr

img_0371-2.jpgimg_0374.jpgimg_0373.jpg

Endilega fylgist með mér á Instagram: @sigridurr, & einnig á SnapChat undir nafninu siggamagga