“dúka”

10 ÓSKIR FYRIR VETURINN

Áður en ég dembi mér í árlegu jólagjafahugmyndirnar þá mátti ég til með að setja einn óskalista saman fyrir mig – 10 óskir. Ég hef undanfarið verið nokkuð sparsöm og er orðin mjög passasöm upp á það hvaða hlutir bætast við heimilið okkar. Það er þó erfitt að vera sparsamur þegar manni […]

Á ÓSKALISTANUM: KAKTUSVASI

Ég er alveg bálskotin í þessum geggjuðu kaktus vösum frá Serax og þeir eru rakleiðis komnir á óskalistann langa. Það er dálítill húmor í vösunum sem er svo hollt og gott fyrir öll heimili og ég tala nú ekki um hvað þeir munu lífga við stofuna. Ég hef líka verið […]