fbpx

RFF 2017

Spjall: Adam Katz Sinding

RFF2017

Adam Katz Sinding er einstaklega fær ljósmyndari sem er löngu orðinn vel þekktur í ljósmynda- og tískuheiminum fyrir sérstaklega gott auga. Kúnna listi hans er ekki af verri endanum en þar má finna tískurisa á borð við Vogue, W Magazine, Marc Jacobs og svo mætti lengi telja. Adam hefur einnig myndað helstu stjörnur innan bransans líkt og Karl Lagerfeld, Alexu Chung, Cara Delevingne og Anna Dello Russo – leyfum myndunum að tala sínu máli. Það sýnir hversu mikill áhuginn er á íslenskri hönnun þegar fólk eins og Adam mætir á svæðið, áfram Ísland! Við tókum herra Sinding í stutt spjall um upplifun hans af hátíðinni og landinu okkar góða.

adam-100-beards-2-copy-2Adam Katz Sinding. Photo: Jonathan Daniel Pryce

First and foremost, how do you like Iceland?

It’s my 15th visit here.  I love it.  The weather sucks right now, but I’m used to it!

What are your expectations for Reykjavik fashion festival this year?

Whenever I travel for FW i try not to have any expectations.  it’s better to enter with an open mind.  That being said, the production seems to be better than when I visited in 2015.  I’m looking forward!

What is it that catches your eye  whilst looking for a good street style picture?

I can’t answer that accurately.  I shoot all kinds of things.  It’s just a reaction for me.  There are no “rules” than one must follow.  Again, I am adamant that I do not shoot in the standard “street style” form.  I shoot for atmosphere and personality, not to document outfits.

17439643_10154595657882568_2015304068_n 17467938_10154595657717568_351580862_n 17495857_10154595657652568_1828051521_n 17496117_10154595657722568_1920438266_n 17496214_10154595657647568_847226885_n 17496389_10154595657867568_68992312_n 17505698_10154595657727568_733406738_n 17505720_10154595657807568_1977286468_n 17505990_10154595657622568_1756895258_n 17506010_10154595657627568_90664231_n 17506021_10154595657837568_538661468_n

Adam heldur úti heimasíðunni  Le 21ème – við mælum að sjálfsögðu með fyrir alla tísku unnendur.

Við þökkum Adam kærlega fyrir spjallið og erum spenntar að fylgjast áfram með honum í framtíðinni.

Trendkveðjur, Elísabet Gunnars og Rósa María Árnadóttir.

 

 

Í BEINNI: MAGNEA

Skrifa Innlegg