fbpx

RFF 2017

RFF17 – It’s cocktail time!

RFF2017

Einn af kokteilum tískuhelgarinnar – Reykjavík Fashion Festival – er Campari & Tonic. Drykkurinn sló í gegn í útgáfuteiti Nýs Lífs sem var haldið nú á dögunum á Pablo Discobar. Drykkurinn er einn sá heitasti í Evrópu í dag og er tilvalinn fyrir öll tilefni og þægilegur í undirbúningi.

Liturinn á drykknum einkennir hann svo sannarlega – eldrauður og djúsí – einstaklega mynadtökuvænn!

_mg_8391 _mg_8327_mg_8329

Drykkurinn er einfaldur og tilvalið að leika hann eftir fyrir kvöldið…

Fyllið glasið af ís,
Einn partur Campari,
Tveir partar Thomas Henry Tonic,
Ein limesneið.

Njótið!

RFF//Trendnet

RFF17 - Stemningin baksviðs #1

Skrifa Innlegg