fbpx

Pattra S.

UPPÁHALDS PARIÐ&LAGIÐ

Inspiration of the dayJ'ADOREWedding

Gerið mér greiða og kickstartið helginni ykkar með þessu dásamlega lagi sem er búið að vera í endurspilun hjá mér í allan morgun..

640_john_chrissy_130916rs_600x600-131003104400-600.chrissy-teigen-john-legend-wedding.mh.100313chrissy-teigen-married-john-legend-vera-wang-450

 Vera Wang!

chrissy-teigen1--zchrissy-teigen-and-john-legend

Þetta fallega par er í miklu uppáhaldi hjá mér en ég hef fylgst með Chrissy Teigen á Instagram um nokkuð skeið. Mér þykir þau einstaklega skemmtileg og sæt saman en þau giftu sig í sumar á ítölsku Lake Como, talandi um rómantík! Chrissy er hálf taílensk/norsk og hefur meðal annars setið fyrir hjá Sport Illustrated en hún hefur brennandi áhuga á matargerð og er dugleg að pósta því sem hún er bardúsast í eldhúsinu. Ég er löngu dolfallin fyrir röddinni hans John Legend og eftir þetta lag er ég addáandi númer 1. Verð að viðurkenna að ég táraðist örlítið þegar ég horfði á myndbandið(búin að horfa á það vandræðalega oft) -Já, maður er svolítið ástsjúkur og það er bara í góðu lagi!

..

Do me a favor and listen to this wonderful song which has been on replay at this household all morning! I just adore these two, they are too cute but I’ve followed Chrissy’s Instagram for a while now, fun stuff. John Legend has one of the best voice I’ve ever heard and after hearing this song, I’m a number 1 fan. Pics from their wedding this summer at Lake Como in Italy -Now, that’s a proper place to get hitched. I even shed a little tear whilst watching this music video(prob seen it 50xtimes now) -Sucker for love!

Goosebumps.

PATTRA

GEITAROST FYLLTUR KJÚLLI

Skrifa Innlegg

6 Skilaboð

  1. Ella

    5. October 2013

    Guð hvað þetta er fallegt.

  2. Erla Vinsý.

    5. October 2013

    Hversu kjút! Er byrjuð að followa þess dömu!

  3. Elísabet Gunnars

    5. October 2013

    Takk fyrir þetta lag – það er æði! <3

  4. Sigríður Bjarnadóttir

    6. October 2013

    Lagið var fallegt.

  5. Pattra's

    8. October 2013

    Þetta lag er með eindæmum dásamlegt :)

  6. Þórhildur Þorkels

    9. October 2013

    Halló gæsahúð og replay!