PAPPÍRSBRÚÐKAUP

ThailandWedding

Það er merkilegt hvað tíminn líður hraðar eftir því sem maður eldist, er þetta vitleysa hjá mér eða? Fyrir akkúrat ári síðan var ég stödd í Taílandi með kokkteil á ströndinni og tærnar í sandinum, og já, ég gifti mig víst líka 20.des sem þýðir að við hjúin eigum pappírsbrúðkaup í dag. Að hugsa sér..

SONY DSCCamera 360SONY DSCSONY DSCSONY DSCSONY DSCSONY DSCCamera 36020121221_12213820121221_123200

Góðar stundir á Metadee Resort

..

I feel like time goes by way faster as you get older.. does it make any sense? For exact a year ago I was sipping on cocktails in Thailand with my toes in the sand and I also happen to have got married on the 20th of dec which makes today our first wedding anniversary.

Good times at Metadee Resort

PATTRA

UPPÁHALDS PARIÐ&LAGIÐ

Inspiration of the dayJ'ADOREWedding

Gerið mér greiða og kickstartið helginni ykkar með þessu dásamlega lagi sem er búið að vera í endurspilun hjá mér í allan morgun..

640_john_chrissy_130916rs_600x600-131003104400-600.chrissy-teigen-john-legend-wedding.mh.100313chrissy-teigen-married-john-legend-vera-wang-450

 Vera Wang!

chrissy-teigen1--zchrissy-teigen-and-john-legend

Þetta fallega par er í miklu uppáhaldi hjá mér en ég hef fylgst með Chrissy Teigen á Instagram um nokkuð skeið. Mér þykir þau einstaklega skemmtileg og sæt saman en þau giftu sig í sumar á ítölsku Lake Como, talandi um rómantík! Chrissy er hálf taílensk/norsk og hefur meðal annars setið fyrir hjá Sport Illustrated en hún hefur brennandi áhuga á matargerð og er dugleg að pósta því sem hún er bardúsast í eldhúsinu. Ég er löngu dolfallin fyrir röddinni hans John Legend og eftir þetta lag er ég addáandi númer 1. Verð að viðurkenna að ég táraðist örlítið þegar ég horfði á myndbandið(búin að horfa á það vandræðalega oft) -Já, maður er svolítið ástsjúkur og það er bara í góðu lagi!

..

Do me a favor and listen to this wonderful song which has been on replay at this household all morning! I just adore these two, they are too cute but I’ve followed Chrissy’s Instagram for a while now, fun stuff. John Legend has one of the best voice I’ve ever heard and after hearing this song, I’m a number 1 fan. Pics from their wedding this summer at Lake Como in Italy -Now, that’s a proper place to get hitched. I even shed a little tear whilst watching this music video(prob seen it 50xtimes now) -Sucker for love!

Goosebumps.

PATTRA

DAY 11-AN OUTFIT YOU WORE ON A SPECIAL DAY

Blog ChallengeMy closetThailandWedding

Það fór ekki á milli hvað yrði fyrir valinu að þessu sinni, sem minnir mig á það að ég verð að leyfa ykkur að sjá fleiri myndir af þessum merkisdegi í lífinu okkar. Ég náði að týna símanum mínum í Kóngsins Köben um helgina og er búin að gráta hann til óbóta.. allar myndirnar mínar, snöggt!! Var með hvorki meira né minna en 4000 þúsund myndir inn á honum og nú held ég að ég megi ekki eignast fl. snjallsímar við eigum bara alls ekki samleið, augljóslega.

..

It wasn’t hard to pick one for this challenge, which reminds me that I have to post some more pics of this amazing day in our lives. Unfortunately I lost my darn samsung galaxy in Copenhagen last friday and man, have I been crying over it! Just lost 4000 pics of my life and all the photos from the trip to Thailand that I had -so priceless. I don’t think I was meant to own a smartphone since we clearly can’t seem to get along.

PS