fbpx

Pattra S.

TO-DO LISTI

Hér á þessu heimili fer fram svaðaleg planering og almennt stúss, ég geri fátt annað þessa dagana en að undirbúa okkur fyrir ferðina sem er eftir 5 daga(!) Þessar myndir summa upp planið okkar enn sem komið er, listinn verður klárlega stærri en við ætlum svo sannarlega að upplifa sem mest. Nei, halló fiðringur í mallanum mínum..

1. Heimsækja Jumeirah Beach í Dubai/Jumeirah Beach Dubai.
2. Kíkja í heimsins stærsta aquarium í Dubai Mall/Visit world’s biggest aquarium in Dubai Mall.
3. Dubai, sight-sailing.
4. Forever 21 @Dubai Mall
5. Klettaklifur á Railey Beach/Cliff climbing on Railey Beach.
6. Gista á fljótandi kofa í Khao Sok þjóðgarði og ævintýrast í skóginum/Stay overnight in floating hut at Khao sok national park and exploring the park.
7. Elephant-trekking in the rain forrest.
8. GIFTAST/GETTING MARRIED
9. Tanning @Phi Phi Island.
10. Njóta okkar fallega hóteli á Kata Beach/Enjoy every minute of our stay at our devine hotel on Kata Beach.
11. Tailboat sailing&Exploring the Islands around Phuket!

..

To do list in Dubai&Thailand so far, seriously can’t believe that the trip is only 5 days away(!) Well hello there, butterflies in my stomach..

PS

STRANDAR-HÁR

Skrifa Innlegg

6 Skilaboð

 1. Elísabet Gunn

  4. December 2012

  Ertu að pæla í to do nr 8 !!
  Oh þið eruð svo yndisleg.

  • Pattra's

   4. December 2012

   Búin að undirstrika nr.8 vel&vandlega sjáðu til :)

   Xx

 2. Reykjavík Fashion Journal

  4. December 2012

  Vá hvað þetta verður dásamleg ferð hjá ykkur!! Hlakka til að heyra ferðasöguna og sjá myndir sérstaklega af fallegu brúðinni sem þú verður***

 3. Elín Ösp

  5. December 2012

  Nei vá! Þetta hljómar bara alltof vel Pattra. Góða ferð og njótið ykkar sem best :*

 4. berglind

  5. December 2012

  Ég fer líka til Tælands næsta maí, munum m.a. stoppa í Bangkok, Khao Sok og Phuket
  Ég er rugl spennt fyrir þessu!!

  Góða skemmtun og njóttu þín vel

 5. Helgi Ómarsson

  6. December 2012

  ooohh grrrrænn af öfund!! Njóttu þín í tttætlur mín kæra!! x