Mér til mikillar ánægju voru örfáir fyrir utan H&M búðina í morgun þegar ég mætti til Árósar til þess að kíkja á Paris Show Collection. Ég var hins vegar frekar vonsvikin með úrvalið sem var í boði en ”ce la vie” -sennilega fyrir bestu en ég var reyndar mjög spæld yfir því að leðurstgvélin voru hvergi sjáanleg. Ég fór út með nokkar basík flíkur en mátaði tvennar bráðskemmtilegar yfirhafnir.
Outfit of the day – Wood Wood sweats & Miista boots
Ullarkjóll / Wool dress 249,- dkk
Ullarkápa / Wool coat -1299,-dkk
Góð eign!
Der / Cap 129,-dkk
Keypti nokkra boli úr línunni, frábært efni
Faux fur 499,-dkk
Ég skemmti mér konunglega í mátunarklefanum eins og sést. Mér fanns gervipelsinn mjög freistandi en ég veit samt að hann yrði ekki nægilega vel nýttur, best geymdur á búðarslánni í bili.
Afsakið símagæði myndanna, ég undirbjó mig fyrir átök og skyldi myndavélina eftir heima!
..
Had a blast in H&M fitting room today even though I came home with only couple of basic tops from the Paris Show Collection.
PATTRA
Skrifa Innlegg