fbpx

Pattra S.

SUNNIES

Nú þegar það er sól á hverjum degi og sumarið handan við hornið(samkvæmt spánni) þá var kominn tími til þess að fjárfesta í sólgleraugum sumarsins. Ég fékk valkvíða og keypti bara þessi öll, þau voru nefnilega á spottprís úr H&M. Rétt yfir 1000 kall íslenskar stykkið, það verður að teljast gjöf en ekki gjald. Svo finnst mér líka skemmtilegt hversu ólík þau eru, hver eru ykkar uppáhalds?

..

When it is sunny every day and the summer is around the corner it is a perfect timing to invest in summer sunnies. I couldn’t decide so all these came home with me from H&M, practically given anyways -top price! Also, they are all very different, do u have a favorite?

PS

LAUGARDAGS #TRENDVARIR

Skrifa Innlegg

9 Skilaboð

 1. emilia

  8. April 2013

  Neðstu eru á toppnum hjá mér :D

  • Pattra's

   8. April 2013

   Ég varð einmitt fyrst skotin í þeim :)

 2. Annetta

  8. April 2013

  Spegla í miðjunni, eða sýnist þetta allavega vera spegla gler. Annars eru þau öll mjög flott fyrir sumarið. Það var einmitt sunny loksins í gær hjá okkur. Finally!! xxx

  • Pattra's

   8. April 2013

   Mikið rétt vinkona :) Þau eru ofursvöl og mjög flott á!

 3. Valdís

  8. April 2013

  Klárlega þessi neðstu!!! held ég skelli mér útí H&M með det samme og fjárfesti í einu stykki :D

  • Pattra's

   8. April 2013

   Jaaa med det samme!! Líst vel á þig :)

 4. Rut R.

  9. April 2013

  þessi í miðjunni heilluðu mig mest fyrst… svo þessi neðstu…. gæti ekki valið… :D

  • Pattra's

   9. April 2013

   Skemmtilega við H&M er það að maður getur stundum leyft sér að kaupa nokkur eintök ;)

 5. Halla

  12. April 2013

  Neðstu heilla mig….