Þó að ég sé lítill bakari í mér aðallega vegna þess að mér finnst best að elda án uppskrifta þá hef ég reglulega bakað þessar smákökur.
Erum í þessum skrifuðu að gúffa í okkur og ég get sagt ykkur að þessir toppar klikka aldrei á þessu heimili! Ég nota einungis hrásykur og set svo örlítið vanillusykur útí í staðinn fyrir hvítan sykur.
Það eru hafrar í þessu.. er ekki annars meistaramánuður? Unaðslega gott!
*Vúpsí! Ég gleymdi alveg að taka það fram að ég notaði ekki venjulegt hveiti heldur fuldkorn hveiti eða heilhveiti, top nice.
PS
Skrifa Innlegg