Síðan ég byrjaði að pæla í tískunni hefur mér alltaf fundist blúndur vera svo fallegar. Ég heillast gjarnan af flíkum með blúndum það er bara eitthvað kvennlegt og aðlandi við hana. Það er því kanski ekki skrýtið að drauma brúðarkjóllinn sé blúndukjóll en þessi fallegi Ida Sjöstedt kjóll(Mynd.7) virðist vera algjörlega UPPSELDUR, snökkt! Ætli það sé nokkuð um seinan að dusta rykið af saumavélinni?
..
I love lace!
PS
Skrifa Innlegg