Heimkoman um helgina eftir 4 vikna ferðalagið mikla er búin að einkennast af miklli þreytu&svefn, kanski eðlilega. Svo í morgunn þegar ég vaknaði hálfslöpp með illt í hálsinum ákvað ég að nú væri nóg komið og reif mig upp úr rúminu(skrýtin dama?).. upplagt á sunnudegi -fyrsti dagur vikunnar! Nú er ég að leggja lokahönd á heljarinnar þvottastúss, þið getið kanski ímyndað ykkur ferðatöskurnar eftir svona ferðalag. Það hlýtur bara að vera met hvað ég er búin að vera fljót að pakka upp miðað við ástandið!
Sit hér ég með hausverk en skítt með það, ég á date með eiginmanninum í kvöld.
..
We have been pretty exhausted since we came home this weekend, perhaps not strange after 4 weeks of intense travelling. This morning when I woke up feeling sick with a sore throat I decided it was time to get out of bed(weird huh?) Now I’m almost done unpacking and the whole nine yards, must be a record, you can imagine all the dirty suitcases after 4 weeks. Sitting here with a headache but who cares, I’ve a date with the hubby tonight!
PS
Skrifa Innlegg