EINS og ég hef sagt áður á gamla blogginu mínu þá nota ég nánast aldrei uppskriftir þegar ég er að elda. Mér finnst langskemmtilegast að bulla og prófa mig áfram sem er kanski ástæðan fyrir því að ég baka örsjaldan!
En ég var jú búin að lofa því að blogga um mat og henda inn ”uppskriftum” svo að veriði þolinmóð elskur.. Reynum á þetta..
Ef það er eitthvað meðlæti sem ég dýrka þá er það ferskt salsa salat! Mér finnst salatið passa við næstum hvað sem er og ég gæti meira að segja borðað það eintómt með bestu lyst. Það er vissulega til margar útgáfur af því en í kvöld notaðist við þau hráefni sem ég átti til..
- Tómatar
- Gúrka
- Rauðlaukur
- Kóríander
- Fersk Chillí
- Nóg af lime djúsi
- Pínu Hvítlaukur
- Salt
- Avocado oil
Byrjar á því að skera allt smátt og mixa saman í skál. Kreistir nóg af lime djúsi yfir ásamt pressuðum hvítlauk stráir svo pínu salti&avocado ólíunni yfir til að fullkomna bragðið. Það er í rauninni bara smekksatriði hvað þú notar mikið af hverju, til dæmis elska ég chilli og sterka bragðið þannig að ég set nóg af því einnig nóg af kóríander en bara agnarsmátt magn af salti. Ef ég ætti avocado til þá færi það beinustu leið í salatið, svo má auðvitað bara prófa sig áfram í þessu.
Vonandi líkar ykkur vel við!
..
LIKE I mentioned before on my old blog I rarely use recipe for cooking. I do cook almost every day and love to mix and taste as I go along and that might be the reason I don’t bake that often. But I’ve promised to do a lot of food blogs so let’s try this out..
I adore fresh salsa salad! It is good with almost anything and I could easily just eat it solo. There are many ways to make salsa but for tonight’s dinner I used the ingredients I had in the fridges:
- Tomatoes
- Cucumber
- Red onion
- Cilantro
- Fresh chili
- A lot of lime juice
- Tiny bit of Garlic
- Pinch of Salt
- Avocado oil
Chop everything into tiny pieces and mix in a bowl. Squeeze the lime juice over the salad followed by pressed garlic and a pinch of salt&avocado oil for finishing touch. It’s a matter of taste how much you use each ingredients as for me I love the spicy taste so I use a lot of chili and cilantro but just a little bit of salt. If I’ve had avocado I would definitely put it in the salad.
I hope you like it!
PS
Skrifa Innlegg