fbpx

Gunni

ACNE STUDIOS

IMG_3309 IMG_3353

Ég sá þessa úlpu á Instagram um daginn hjá sænska tískubloggaranum Therese Hollgren. Ég greip andann á lofti og hugsaði með mér að þessa yrði ég að eignast. Ég datt síðan í lukkupottinn þegar ég sá hana í Köben um síðustu helgi og keypti hana þar. Nú hangir hún svona fallega á slánni minni og mun líklegast vera þar fram í oktober – eða þangað til við komum heim til Íslands í landsleikina sem eru þá.

Ég ætlaði líka að fara í BikBok og kaupa mér þessa peysu en það var lokað og því fórum við bara í tívolíið í staðinn :-)

Æj já, ég elska Kaupmannahöfn.

Skrifa Innlegg

Skilaboð 1

  1. elinborg steinunnardóttir

    25. October 2020

    er hún til sölu hvaða stærð er hún