fbpx

Svart Á Hvítu

Í stofunni minni er ég með bleikt neon-ljós sem ég keypti fyrir nokkru síðan í ódýri búð í bænum, það […]

MAR

Ég kíkti við í Epal í fyrradag alveg ótrúlega spennt því ég ætlaði loksins að fá mér einn Ton stól, […]

SMÁ JÓLA

Í kvöld verður jólaskreytt smá, það gengur ekki lengur að það sé kominn 5.desember og það sést ekki ein jólakúla […]

DIY

2 skemmtileg DIY fyrir svefninn.. Rúmgafl úr bókum & glimmer-dýfðar fjaðrið Talandi um fjaðrir.. uppstoppunin hjá mér er að komast […]

PLAGÖT

Ég er að missa mig þessa dagana yfir hvítu tómu veggjunum hér heima og þar sem buddan bíður ekki upp […]

FYRIR VEGGI

Ég er með nóg af tómum veggjum hér heima og stútfullann koll af sniðugum hugmyndum hvað skal setja á þá, […]

DOPPÓTT

Ég verð aldrei þreytt á þessari hugmynd, ótrúlega einföld og flott!

UTEN SILO

Uten Silo smáhlutahillan var hönnuð árið 1969 af Dorothee Maurer-Becker, eiginkonu Ingo Maurer! Uten Silo sem er ein þekktasta plasthönnun […]

ELDHÚSKRÓKURINN

Svona lítur eldhúskrókurinn út hjá mér -enn sem komið er.. ég er í miklum pælingum þessa dagana með myndir á […]

JÓLA DIY

Þetta má núna.. það eru líka ekki nema 25 dagar til jóla! Fyrsta sortin var bökuð í gær svo að […]