fbpx

Svart Á Hvítu

LÚXUSBLOKKARÍBÚÐ

Þetta heimili er nokkrum númerum of fallegt. Hin sænska Pella Hedeby hefur sýnt það og sannað að hún er einn […]

2X DIY

Á bloggsíðunni Weekday Carnival rakst ég á þetta flotta DIY: Marmaralampi og hitaplatti. Töff marmaralampi. Og ennþá flottari kopar-viðar-hitaplatti. Nánari upplýsingar […]

SÆNSK FEGURÐ

Virkilega fallegt 60 fm heimili sem ég fann á sænsku fasteignasölunni Hemnet.  Eigið gott þriðjudagskvöld! -Svana

NÝTT HEIMILI

Síðasti kassinn var loksins tæmdur um helgina, það var reyndar bara afþví að við áttum von á gestum annars væri […]

SUNNUDAGS

Óskalistinn minn þessa stundina birtist í helgarblaði Morgunblaðsins, þar tel ég upp nokkra hluti sem að mig langar í t.d. […]

STAÐAN Í DAG

… er sú að tvær hvítar Ikea Malm kommóður voru keyptar í gær/settar saman í dag svo ég get loksins […]

ÞREYTANDI.IS

Ég rakst á þessa mynd á facebook í dag, en Ragnheiður Ösp Sigurðardóttir hönnuður Notknot púðanna deildi henni frá dönsku […]

ÓSKALISTINN

Ef að ég ætti eina ósk, þá væri það sú ósk að eignast flík úr A/W ’13 línu Freebird. Þetta […]

HVAÐ MEÐ LOFTIÐ?

Þegar kemur að heimilum þá einskorðast uppröðun og stílfærslur oft að mestu leyti við veggi heimilisins, líklegast afþví við erum […]

TOPP 10

Í tilefni þess að Trendnet varð eins árs nýlega ákvað ég að skoða yfir vinsælustu færslurnar mínar undanfarna 12 mánuði, […]