Falleg hugmynd
Að mála stigahandriðið í litum ♥
Að mála stigahandriðið í litum ♥
Ef að ég hefði meiri þolinmæði þá væri gaman að kubba eldhúsborð:)
Góðar hugmyndir fyrir heimilið. Að veggfóðra með POLAROID myndum Að strippa lampaskermana. Það kemur aðeins of vel út! Að búa […]
kostar 75 evrur HÉR
Gömul vasaljós eignast nýtt líf!
…úr notuðum vínkössum er frábær hugmynd!
Pant eignast svona yndislega fallegt baðherbergi í framtíðinni.
Það er ekki slæm hugmynd að skottast útí garð á þessum fullkomna degi og saga niður grein, spreyja eða mála […]
Takk fyrir þolinmæðina. Hér með er bloggpásunni lokið En mikið saknaði ég þess að blogga. Mér finnst þessi hugmynd vera […]
…og ég myndi eflaust fá mikið af góðum hugmyndum!